Ég náði í Enemy Territory hér á huga fyrir linux, uppsetningin gekk vel.
Ég fór inní leikinn og bjó til leikmann, og þegar ég ýtti á create þá krassar leikurinn og ég er aftur kominn inní KDE.
hér er output á því sem gerðist:
—– Initializing Renderer —-
——————————-
—– R_Init —–
…loading libGL.so.1: QGL_Init: dlopen libGL.so.1 failed: /usr/lib/tls/libGL.so.1: shared object cannot be dlopen()ed: static TLS memory too small
failed
—– CL_Shutdown —–
RE_Shutdown( 1 )
———————–
—– CL_Shutdown —–
———————–
Sys_Error: GLimp_Init() - could not load OpenGL subsystem
Shutdown tty console
——
Ég er með nýjustu NVIDIA driverana og XF86Config er alveg rétt.
Ég leitaði á goggle og fann lítið sem ekkert um þennan error í Linux.
Hefur einhver lent í einhverju svipuðu?
Þetta er fyrsti alvöru leikur sem ég prófa í linux fyrir utan WineX dótið.