Útgáfa 2 af Ximian Desktop, sem margir hafa beðið eftir, er væntanleg strax í byrjun næstu viku. Eins og flestir vita er núverandi útgáfa langt á eftir sinni samtíð, enda byggð á gnome 1.4. Nýja útgáfan er, byggð á Gnome 2.2, Mozilla 1.3 og OpenOffice.org 1.0.3
Viðtal við Nat Friedman hjá Ximian
http://osnews.com/story.php?news_id=3705
Heimasíða XD2
http://www.ximian.com/products/desktop/
