ég er búinn að setja upp apache hjá mér og hann virkar flott

það sem ég ætla að gera er að setja upp síðu með helling af leiðbeiningum og driverum fyrir adsl módem og routera sem eru flest á íslensku (heildar stærðin á öllu þessu dóti er um 1.5GB þannig þetta er slatti).

ég er bara að spá hvernig ég get sett upp svona síðu eins og http://static.hugi.is er uppbyggð án þess að þurfa að skrifa html skrá fyrir hvert einasta directory?<br><br>——-
EysiSpeisi

ftp://script@213.213.154.241/EysiSpeisi-CS-BuyMenu.zip