Ég er 100% nýfluga í Linux og mig langaði að reyna að setja upp cs (counter-strike) upp fyrir linux. Mér skillst að wineX sé besta leiðin til að koma honum upp á linux, þ.e. með því einfaldlega að fá sér windows emulator. Ok, ég kíkti á síðuna þeirra en ég kann nákvæmlega ekkert á það að installa á Linux svo ég get ekki komið því upp. Getur einhver hérna sagt mér mjög skýrt hérna hvernig á að koma þessu upp? Og ef svo er, á ég bara að setja inn half-life og svo counter-strike (notla) allveg eins og ég hefði gert á windows?<br><br><font color=“#008000”>Kv.</font> <font color=“#000080”>blobbo</font>
<font color=“#008000”>CS:</font> <font color=“#000080”>blobbo</font>
<font color=“#008000”>DoD:</font> <font color=“#000080”>lcd</font>
<font color=“#008000”>irc: </font> <font color=“#000080”>blobbo</font
Palli Moon