Ég er í smá vandræðum með SuSE uppsetninguna mína og ætlaði að athuga hvort e-r hefur ráð fyrir mig.
Málið er að ég vil geta haft íslenska stafi uppsetta fyrir utan gluggaumhverfið. Sem sagt ekki vera háður því að vera alltaf inni í KDE. Hefur e-r náð að íslenska lyklaborðið hjá sér allveg. Get valið is-latin keymappið í sysconfig en þá koma þ æ og ð ekki inn. Vonandi getur e-r hjálpað mér. Er með SuSE 8.1 by the way.
Regz