Sælir kappar!
Ég var að velta því fyrir mér hvort þið kannist við það,
þegar uppsetningin fyrir Redhat 9 getur ekki lesið disk 2?
Ég læt hann tékka á disknum í byrjum á uppsetninguni og fæ þá
einhvern checksum error.
Nú er ég alveg viss um að ég hafi skrifa diskinn rétt, ég sótti
meirað segja myndirnar héðan af hugi.is.
Maður er bara að velta því fyrir sér hvort þetta sé nokkuð geisladrifið
eða eitthvað :)
Ef einhver af ykkur kannast við þetta vandamál, þá væri vel þegið að fá
smá leiðbeiningar, eða a.m.k. vísun á einhvern vef sem hefur svoleiðis.
(a.t.h. ég er algjör n00b í þessu :))
<br><br><i>…and that´s why
circles are round.</i>
- - - - - - - - - - - -
<b><font color=“red”>L</font></b>uthe