Þú ert væntanlega að nota bash í RedHat, þá er loggið á heimasvæðinu þínu í skrá sem heitir .bash_history.
Annas er hægt að breyta því í $HISTFILE breytunni.
Dæmi: HISTFILE=/slóð/að/skrá
Mæli með því að þú skoðir betur history eiginleika bash því að þeir geta komið að mjög góðum notum.
http://www.gnu.org/manual/bash-2.05a/html_node/bashref_105.html#SEC112