Nú er ég að fara setja eitthvað Linux distro upp á gamalli vél sem ég á . Hef notað Red Hat 6 á henni áður en núna runnnar hún WinXP.
Hvaða distro ætti ég að fá mér , bara fyrir svona fikt og að keyra server annaðslagið og kannski routa adsl???
Velin er með 600 mhz örra og 512 mb er það nóg til að hún keyri X-ið sómasamlega ??
með kv.
buzze