Sæl/ir:
Ég er með uppsettan SuSE 8.1 á toshiba satellite lappanum mínum og langar mig rosalega að geta tengt tv-out tengið við sjónvarp. Ég er með nýjasta rekilinn fyrir geforce kortið sem er í lappanum og svo náði ég í forrit sem heitir NvTv sem á að get sent mynd á s-vhs tengið. Málið er bara að það gerir það ekki.
Hefur e-r fengið S-Vhs tengi til að virka á lappa, það er fyrir Nvidia kort?????
Öll ráð vel þegin, ég er með XFree 4.3 uppsettann og allt up to date thanks to apt-get.
Annars mæli ég með fyrir alla að tjékka á apt4rpm@sourceforge.net.
Alger argasta snilld fyrir Redhat, SuSe, Mandrake usera sem vilja geta notað apt-get(application get). Nær í rpm pakka á netið og installar, fixar dependency og allt = SNILLD! Besti kosturinn við Debian kominn fyrir rpm útgáfur.
Kveðja
Raggi