Ég er með 1 spurningu v. Linux (Er að spá í að skipta alveg yfir):
Er til almennilegt myndaalbúmarforrit fyrir Linux? Mig vantar eitthvað til að skipta út fyrir IMatch (sem er gargandi snilld). Það þarf að hafa fjölvíddar tré flokkun á myndum (Myndin Snati.jpg gæti verið í flokkum eins og /Persónulegt/Gæludýr/Snati og /Dýr/Hundar/Íslenskir/Snati, og þegar ég skoða ‘Hundar’ flokkin sé ég myndina Snati.jpg ásamt öllum hinum, vona að þetta skillst) Einnig verður það að geta boðið upp á scripting og stór plús væri ef ég gæti notað það til að halda utan um safn á vef.
Og hvar fær maður ódýran netlagningarbúnað?<br><br>–
<a href="http://jonr.beecee.org/“>ég</a> <a href=”mailto:jonr@vortex.is“>póstur</a> ° <a href=”http://slashdot.org“>slashdot.org</a> <a href=”http://www.kuro5hin.org/“>kuro5hin.org</a> <a href=”http://www.dpchallenge.com/“>dpchallenge.com</a> <a href=”http://www.dpreview.com/">dpreview.com</a