Ég er byrjandi, og hef verið að skoða ýmsar útgáfur á DistroWatch, og rakst á “LFS” þeas hvernig á að búa til Linux frá grunni. En mér finnst ég vanta svona lesefni til að grunda mig í þessu öllu saman. Burt séð hvaða distribution ég enda með að nota.
Hvaða bækur eru svona Biblíur í Linux, eða bara yfir höfuð, hvað varðar Linux og tengt dót? Þá meina ég AÐALbækurnar sem allir þurfa að lesa, ef þeir vilja öðlast “yoga” og kynnast “Brahman” og enda sem “guhru”? ;)
Mér finnst best að lesa á pappír, þannig að bækur liggja beinast við, þó að prentar virki líka.
Kv.
VeryMuch
<br><br><b>Arnþór L. Arnarson skrifaði:</b><br><hr><i>Spurningin er mikilvægari en svarið.</i><br><h