Nú sárvantar mig wireless PCI kort, auðvitað með fullum stuðningi við Linux og BSD fjölskylduna. Búinn að finna aragrúa af framleiðendum o.þ.h. en hef ekki hugmynd um hvað ætti að velja. Með hverju mynduð þið mæla, þarf varla að taka fram að mig vantar kort sem framleiðandi gefur út drivera fyrir.<br><br>kk. kleppari
- Hvað er þetta maður! Ég vissi ekki einusinni að bretland væri land! - Ragga.
Lucent Technologies er með fullan stuðning við Linux o.fl. Nota sjálfur Orinoco (silver) frá Lucent Technologies, það er það sem skólin mælti með fyrir þráðlausa netið sitt. Virkar bæði í Mandrake 9.0 og RedHat 8.0 (keypti það hjá elco fyrir hálfu ári síðan)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..