linux routing
Ég er búin að vera reyna setja upp linux router, en etta er ekki að virka hjá mér, kannski er það út af þvi ég kann ekkert á það og hef ekki hugmynd um hvernig maður gerir það. Ég for á google.com og leitaði af hvernig maður á að gera það og hvernig forrit maður ætti að nota en það hjálpar ekki. Ég er með 1 linux tölvu (mandrake 9.0 með pptp fyrir adsl sett upp) og 1 Windows XP tölvu. Þau eru tengd saman með venjulegan hub. Veit einhver hvernig ég get latið windows tölvan connecta sig inná linux boxin? Þarf ég kannski að fikta eitthvað í dhcp?