Jæja kæri lesandi .. ég hef verið að (reyna) að finna eitthvað um þetta, en ekkert fundið svo núna prufa ég huga.

Ég er með eina vél hérna sem upp á er sett FreeBSD 4.7-RELESE og ég þarf (auðvitað) að setja upp á hana CVSup (til að geta uppfært ports og svo auðvitað sjálft stýrikerfið).

Vandamálið á sér stað þegar ég reyni að setja upp Modular-3 dreifingarútgáfuna ezm3.

Ég keyri skipunina make (sem keyrir skipunina
cd boot-FreeBSD4/m3core/FreeBSD4; make -f make.boot “CC=cc” “CFLAGS=-0 -pipe -march=pentiumpro” “AS=as” “ASFLAGS=” “AR=ar” “ARFLAGS=rl” “RANLIB=touch” “EXTRALIBS=-lm” “LDFLAGS=”)
en þegar ég keyri þessa skipun fer ekki allt eins og það á að fara, heldur fæ ég villuna
make: don't know how to make %.ms. Stop
*** Error code 2

Now, ég hef ekkert fundið um þetta, ég fæ sömu villu þegar ég reyni að setja upp pm3. Og jú, ég veit að þetta er Linux áhugamálið á huga, en ég varð að prufa, fólk á irc er eitthvað ekki í svarskapi núna..

Kveðja,
Ómar K.
Cassini
<br><br>Reason is immortal, all else mortal.
-Pythagoras
Reason is immortal, all else mortal.