Ég var með linux á mitac og það virkaði allt sweet ass vel, allur vélbúnaðurinn og allt saman. Ég prufaði reyndar ACPI-ið eiginlega ekkert og ég held það sé frekar lélegur stuðningur fyrir það á Mitac vélum, fyrir Linux. Ég þori samt ekki alveg að fara með það þar sem ég prufaði það ekki neitt.
PS. Þetta var 1000MHz vél sem er 1-2 ára gömul í dag, ég þori ekki að fara með hvernig nýrri/eldri vélar höndla þetta. Ég þekki samt strák sem á eldri Mitac vél í kringum 800MHz og þetta virkaði rosalega hjá honum einnig.<br><br>Kveðja,
Kristinn.