Ég keyrði server með góðu móti og hann var 90 eða 100mhz. Það er ekkert limit, fer bara eftir því hversu mikið af forritum þú ætlar að keyra og hversu miklu þú ætlar að “installa”.<br><br>Kveðja, Kristinn.
Ég keyrði server með góðu móti og hann var 90 eða 100mhz. Það er ekkert limit, fer bara eftir því hversu mikið af forritum þú ætlar að keyra og hversu mikið þú ætlar að hafa installað inni á tölvunni, upp á pláss að gera.<br><br>Kveðja, Kristinn.
Í þínu tilfelli yrði auðvitað best að hafa sem mest “hráa” útgáfu, t.d. eins og Slackware eða Gentoo. Ég mæli eindregið með Gentoo, það er að miklu leiti líkt FreeBSD (FreeBSD wannabe :P) og það rokkar! :) FreeBSD er líka algjör snilld á vélar.<br><br>Kveðja, Kristinn.
Nei!, ég mæli ekki með Gentoo á svona vél. Rétt er það að Gentoo er snilld, en EKKI á 90 mhz vél. Að compila kernelinn einan og sér tekur hálfan sólarhring!
Sjálfur hef ég sett upp Debian á svipaða vél og gekk það með ágætum.
ég keyrði Debian á PowerMac 7200 vél sem að var með 16mb í ram 500mb scsi hd og eitthvað um 90mhz.
Þurfti að hakkast doldið í openfirmware (einskonar bios) til að keyra upp kernelinn en allt virkaði og hún stóð sig vel sem router.<br><br>|| kassi.mine.nu ||
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..