Mig langar að heyra frá ykkur um hvað þið eru að nota til þess að horfa á bíó myndir,hlusta tónlist , brenna geisladiska o.s.f.v. Hvernig vélbúnað þið eruð að nota og allt það.
Ástæðan fyrir þessu er að ég hef verið að berjast við að spila xvid myndir á tv out gforsinum mínum á windoeze á p3 500.Öll önnur codec virka flawless. Þannig að ég skellti saman beyglu með
400 mhz amd k6/2 @366
192 meg minni.
6 gb disk ,
geforce 2 mx 400 með s video út.
sb 128.
3com 905 10mb
mandrake 9.0
xine sem fyrlgir með mandrake
nvtv (fyrir nvidia tv out á linux)
og eftir sma fikt í nvtv og mixernum var þetta farið að spila allt. Flawless. Ótrúleg snilld. Multi media box á algjörlega úreltu hardweri ;)
ps. var áður með windozs á þessari vél og þá hökktu allar divx myndir til dauða.