Ef þið eigið laptop sem er ekki mikið notaður, líkt og minn var, ég notaði hann einstaka sinnum til þess að skrifa heimavinnu þegar ég gat ekki notað stóru tölvuna mína. Það var nefnilega á honum Windows XP, og mér er illa við Windows XP.
En já, þetta er Toshiba laptop, með öllu toshiba dótinu sem er sagt hafa verið smíðað sérstaklega fyrir Windows, getur s.s. vel verið, en ég compilaði bara inn í kjarnan aldeilis sniðuguan valmöguleika sem ég fann, “Toshiba laptop support”.
Ég er að keyra Gentoo á honum, líkt og öllum hinum vélunum mínum, notaðist við Stage 1 skránna, svo að hann er optimizaður upp í topp. Vélin hefur aldrei unnið svona hratt. Ég virðist þó eiga í einhverjum smá vandamálum með að mounta NFS drif, vélin bara virðist ekki geta klárað það, einhver sem veit hvað gæti verið að? Ég sendi skipunina (mount -t nfs :/ ) og smelli á enter, en ekkert gerist, hún bara hjakkar í sama farinu, étur minni..einhverjar hugmyndir?
Kveðja,
Ómar K.
Cassini<br><br>Reason is immortal, all else mortal.
-Pythagoras
Reason is immortal, all else mortal.