Ég var að velta því fyrir mér þar sem ég er svona “byrjandi” í linux og er að fara að setja upp linux á heimilisvélina mína.
Hvort ætti ég að installa Rh 8.0 eða nýja mandrake, ég hef heyrt marga góða hluti um bæði og marga vonda, þá aðallega um mandrake, en það fylgjir víst mikið meira með mandrake er það ekki? video codec og svona dót, betri afspilunarforrit og einhvað.
En hvað segið þið linux menn, hverju mæliði með fyrir svona “byrjanda” sem ætlar að nota vélina sína sem heimilisvél.
-