Sælir
Ég er að reyna setja upp MRTG, þegar ég er að configa það kemur eftirfarandi:
perl: warning: Please check that your locale settings:
LANGUAGE = (unset),
LC_ALL = (unset),
LANG = “en_US.iso885915”
are supported and installed on your system.
perl: warning: Falling back to the standard locale (“C”).
Eftir að hafa athugað þetta betur kemur í ljós að en_US.iso885915 er ekki installað á linuxnum mínum.

Ég fór á http://www.redhat.com/docs/manuals/linux/RHL-8.0-Manual/install-guide/s1-langsupport.html og þar segir að ég geti notað redhat-config-languages .. nema þegar ég keyri það fæ ég:

(process:8390): Gtk-WARNING **: Locale not supported by C library.
Using the fallback ‘C’ locale.
Traceback (most recent call last):
File “/usr/share/redhat-config-language/redhat-config-language.py”, line 23, in ?
import language
File “/usr/share/redhat-config-language/language.py”, line 22, in ?
import gtk
File “/usr/src/build/147273-i386/install/usr/lib/python2.2/site-packages/gtk/__init__.py”, line 19, in ?
RuntimeError: could not open display

Ég hef ekki hugmynd um hvað þetta þýðir og satt best að segja er ég orðinn ráðþrota. Einhver sem veit hvað ég get gert til að laga þetta?
linux = Red Hat 8.0

kv.<br><br>Valur | valur@hamstur.is | Sendu mér skilaboð | MSN: valur@hamstur.is