Núna er ég í bölvuðu veseni.
Ég er með tvo harða diska í vélinni minni. Með Windows xp á öðrum og Linux (rh8) á hinum.
En núna þarf ég að taka harða diskinn með linuxinu úr vélinni sem vill greinilega ekkert vera án hans.
Þegar ég var búinn að fdiska linux-diskinn neitaði tölvan bara að ræsa windowsið en það eina sem kom var grub boot managerinn.
Hvernig ver ég svo að því að komast í windowsið aftur?<br><br><font color=“#808080”><b>|</b></font> grugli <font color=“#808080”><b>|</b></font> Öðru nafni Stefán hinn unaðslegi, kynþokkafulli og fallegi <font color=“#808080”><b>|</b></font