Ég er með mandrake 9.0 linux útgafan og á erfitt með að compila
file'a. Stundum þegar ég reyni að configa einhverju i shellinu kemur eftirfarandi error
./configure: line 7: cc: commond not found
***The command 'cc -o conftest -g conftest.c failed.
***You must set the environment variable CC to a working compiler.
Getið þið bend mér á hvar ég get fengið hjálp eða vitið þið hvernig maður á að laga þetta? Er kannski bara mandrake í fucki hjá mér?
Ég var að installa linux og ekki koma með commenda að stelpur ættu að nota Windoze :)