Mikilvægast skiptingin á diskinum
Skipta diskinum þannig að það sé diskhluti undir 1023 sector
sem hægt er að starta frá.
Setur upp það stýrikerfi fyrst sem kann ekki að skoða hvað er á
diskinum.
Notar svo fabs eða eitthvað álíka tól til að skilja eftir pláss
sem er á.
Setur upp stýrikerfi 2 sem kann að skoða hvað er á diskinum án
þess að rústa því sem fyrir er.
Mæli með Grub sem ræsistjóra
Dæmi um grub config
boot=/dev/hda2
default=0
timeout=10
splashimage=(hd0,1)/grub/splash.xpm.gz
title Red Hat Linux hda (2.4.18-17.7.x)
root (hd0,1)
kernel /vmlinuz-2.4.18-17.7.x ro root=/dev/hda5 hdd=ide-scsi
initrd /initrd-2.4.18-17.7.x.img
title Red Hat Linux hda (2.4.7-10)
root (hd0,1)
kernel /vmlinuz-2.4.7-10 ro root=/dev/hda5 hdd=ide-scsi
initrd /initrd-2.4.7-10.img
title DOS
rootnoverify (hd0,0)
chainloader +1
Þarna er win með 2GB svo linux með 1gb og rest skipt á milli
/dev/hda1 * 1 277 2094088+ 6 FAT16
/dev/hda2 278 416 1050840 83 Linux
/dev/hda3 417 1526 8391600 c Win95 FAT32 (LBA)
/dev/hda4 1527 10337 66611160 5 Extended
/dev/hda5 1527 2636 8391568+ 83 Linux
/dev/hda6 2637 3746 8391568+ 83 Linux
/dev/hda7 3747 3885 1050808+ 82 Linux swap
/dev/hda8 3886 10337 48777088+ 83 Linux
Sé reyndar eftir að hafa ekki notað win32 disksneið fyrst
en það sem er mikilvægt í þessu er að disk part framarlega sem
er undir /boot vegna þess að bootloaderar sem eru í master boot record
geta ekki verið mjög stórir og því ófærir um að kunna á mismunandi
skráakerfi þessvegna er bara einföld vísun á hvar þeir eiga að byrja
að lesa og hvað langt. Þetta þarf að vera samfella því annars
fer þetta einfaldlega í viftuna…
Til að setja grub inn þá er notað
grub-install /dev/hda
einnig hægt að eiga til öryggis grub-install /dev/fd0
fyrir diskettu ef einhver álpast til að skemma mbr.