Alltaf gaman að ADSL umræðum ;) Ég er búinn að skoða greinina frá saint http://www.hugi.is/linux/greinar.php?grein_id=52835 sem er mjög heilsteipt og góð, en fyrir kjarna 2.4.16

Ég setti upp Red Hat 8.0 hjá mér, kjarni 2.4.18 og er með innbyggt GreatSpeed ADSL mótald. Er farin að skoða mig um hvort og hvernig hægt sé að fá þetta blessaða módem til að virka í Linux. Hef aðeins prufað mig áfram, t.d. með greininni frá saint, en það virkaði ekki.

Hefur einhver komið þessu í gang hjá sér? Hefur einhver ekki komið þessi í gang hjá sér þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir? Endilega deilið því með mér og öllum hinum!

…og annað, er kannski einfaldara að skoða aðra möguleika með “vélbúnað”, utanáliggjandi módem, router, bla bla bla?? Mig langar virkilega að netvæða Rauðhettuna mína :P