Ég var að setja upp router, og eftir það næ ég engan vegin að DCC chatta. ATH þetta er hardware router, ekki linux.(SMC7401BRA)
Allavega, ég prófaði að forwarda portunum 50000-50005 bæði TCP og UDP á mína vél og stillti þetta inní mirc en ekkert gerist… ekkert virkar.
Er þetta það eina sem ég þarf að gera til þess að þetta eigi að virka ? Eru kanski einhver önnur port sem þarf að forwarda sem eru ekki skilgreind.
Allavega, vonast eftir góðum svörum einsog maður fær alltaf hérna :Þ
Takk!