Ég er að prenta remotely milli 2 linux véla og gengur ágætlega. Nú langar mig að vita hvort ég get bætt ssh við í printcap einhversstaðar þannig að prentunin sé meira secure. Hvar set ég ssh pípuna inn? Í filter?
Ég get gert lpr -Premoteprinter@remotehost.is en vil geta bara prentað á local printcap sem sér um að senda þetta á remote printer yfir ssh.
Öll aðstoð vel þegin

Kveðja

A