Ég mæli eindregið með SciTE, vim/gvim og Kdevelop. Kdevelop er mjög líkt því sem kallast Visual Studio á Windows, mjög sniðugt thingy. Ég nota persónulega alltaf SciTE þegar ég kóða eða gvim/vim. Mér finnst gvim algjör snilld líka, hann er algjört yndi og ég nota alltaf vim ef ég er að kóða bara í console.<br><br>Kveðja,
Kristinn.