VNC er nokkuð sambærilegt “Remote Desktop” í XP. En ég veit nú ekki hve örrugt það er að nota “Remote Desktop” í windows, en í VNC þá er lykilorðið þitt sent sem “plaintext” í gegnum netið. Og ekki er það nú sérstaklega örrugt. En til að bæta úr þessu er hægt að nota stunnel(“Secure Tunnel”) forritið, en það notar minnir mig OpenSSH standardinn til að dulkóða með. Og þá ætti að vera óhætt að nota VNC.