ef þú setur Debian kerfið þitt vel upp áttu ekki að þurfa að hugsa um dependency á pökkum. Eftirfarandi miðast við það að þú viljir nota Debian testing.
láttu /etc/apt/sources.lst líta svona út
————–
# Testing Rannsóknanets Háskóla Íslands
deb ftp://ftp.rhnet.is/pub/debian testing main non-free contrib
#deb-src ftp://ftp.rhnet.is/pub/debian testing main non-free contrib
deb ftp://ftp.rhnet.is/pub/debian-non-US testing non-US/main non-US/non-free non-US/contrib
#deb-src ftp://ftp.rhnet.is/pub/debian-non-US testing non-US/main non-US/non-free non-US/contrib
# Unstable Rannsóknanets Háskóla Íslands (apt-get -t unstable install <pkg>)
deb ftp://ftp.rhnet.is/pub/debian unstable main non-free contrib
#deb-src ftp://ftp.rhnet.is/pub/debian unstable main non-free contrib
deb ftp://ftp.rhnet.is/pub/debian-non-US unstable non-US/main non-US/non-free non-US/contrib
#deb-src ftp://ftp.rhnet.is/pub/debian-non-US unstable non-US/main non-US/non-free non-US/contrib
————–
athugaðu hvort Default-Release í /etc/apt/apt.conf sé ekki örugglega “testing”
gerðu svo apt-get update
þvínæst apt-get install gaim
eða apt-get install gaim -t unstable þú vilt frekar.
ekkert dependency vesen! Debian er snilld.
ef þú vilt síðan uppfæra allt kerfið skaltu gera apt-get dist-upgrade eða apt-get upgrade.
annars þá geturðu prófað Everybuddy og Kopete, það eru ágæti msn forrit.