Fyrirgefið ég er alltaf að senda inn. ég er newbie í linux.

Ég er með 2 harða diska.
Á C: disknum var ekkert stýrikerfi svo að ég skipti disknum og hafði hann nokkur GB fyrir Red Hat 8.0 og hin áfram formöttuð sem FAT32.
Á D: disknum er Windows XP.

Þegar ég kveiki á tölvunni spyr tölvan hvaða stýrikerfi ég vildi opna og þegar ég vel DOS þá kemmur eitthvað um að hún getir ekki fundið Windows skrár í: C:\\Windows.

Hvernig get ég breytt því svo að þetta Boot forrit frá Red Hat opni D:\\Windows en ekki C:\\Windows ???