Ég er búinn að sækja Red Hat Linux 8.0 og var að skoða Hardware Compatibility list og sá að með GeForce 2 Mx skjákortið þarf að ná í einhverja auka skrá frá
http://www.nvidia.com/view.asp?IO=linux_display_1.0-3123
til að nota skjákortið.
hvaða skrár á ég að ná í og hvernig á ég að setja þær inn.
Ég er ekki ennþá búinn að setja Red Hat upp.