Delphi reyndar er svoddan rokk. Menn verða samt að geta gert eitthvað sjálfir þegar þeir síðan ætla sér að nota eitthvað annað.
Ég er mjög óspenntur fyrir Borland Delphi fyrir Linux, vegna þess að það verður þá væntanlega closed-source, og væntanlega bara fyrir x86 örgjörvann, sem þýðir basically að við lendum í sömu vitleysunni í Linux og við höfum verið með í Windows.
Einhver gerir crappy shareware rennur-út-eftir-30 daga sem hvort sem er sýgur, matar mann á auglýsingum og kjaftæði og enginn getur gert neitt í því, vegna þess að það er closed-source og eitthvað.
Mér finnst Delphi prýðistól, en það Á EKKI HEIMA í Linux. Sérstaklega ekki ef þeir síðan fara bara að styðja x86 örgjörvann, og nafnvel þó þeir myndu styðja tvo eða þrjá, væri það einfaldlega ekki nóg.<BR><BR>Friður.
Helgi Hrafn Gunnarsson
helgi@binary.is