jæja fyrir alla sem fíluðu SiN (#include <me.h>) þá er búið að release'a SiN demo for Linux wheee :)) - demóið er um 40 meg. þetta þýðir að það fer að styttast í SiN full version .. /me hlakkar til :)
Aha, Sin var sko álitinn vera einn versti leikur ársins þegar hann kom út á PC hérna um árið. Skil ekki afhvejru það á að fagna því að hann sé að koma út á Linux
ég er að fíla SiN :) og þetta (#include ) á að sjálfsögðu að vera: #include “opinn hornklofi” me.h “lokaður hornklofi” en hugi virðist ekki taka vel á móti þeim :( and yes i am a geek :)
Hjá hverjum var hann álitinn versti leikur ársins??? hann fekk venjulega 78-85% í dómum hjá hinum ýmsu tölvuleikjablöðum. Hann var hinn fínasti leikur fyrir utan tvo hluti, hann var ógeðslega böggaður og Half-life var svo miklu betri!
omg eruði ekki að djóka ?? ég er að fíla þennan leik í BOTN! :) gaman að vera ekki að drepa einhverja geimveru með plasma'lightning gun frá árin 3016 - miklu skemmtilegra bara ‘venjulegar’ byssur á móti mönnum!
Ég reyndar botna ekki alveg þessa tilhneygingu manna til að vilja hafa einhverja leiki á Linux. Þeir eru meira eða minna allir closed-source (sem ég skil samt alveg að mönnum sé sama um), og þeir leikir eru þegar til fyrir Windows, sem flestir ef ekki allir leikjanotendur yfirhöfuð hafa líka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..