Margur hefur eflaust lent í veseni með að setja upp Nvidia OpenGL
driverana fyrir XFree86 4 en hér er bót á því vandamáli.


til að byrja með þarftu (helst) að comile'a nýtt kernel með agp support
þannig þú byrjar að ná þér í nýjasta kernel sourcið (2.2.17 þegar
þetta er ritað)

kernelinn geturu fundið á ftp.linux.is
síðan skaltu ná í agpgart patch af utah-glx.sourceforge.net

compile'a kernel með agp support:
cd /usr/src/
tar zxvf linux-2.2.17.tar.gz
patch -p0 < agpgart*

cd linux
make xconfig

Þú setja upp kernelið eins og þér listir, þú finnur AGP í character
devices og er best að setja það sem module [M]
og velja síðan chippsettið sem best á við hverju sinni.
Þegar þú ert búinn að configga allt heila klappið og orðinn ánægður
þá er þér óhætt að save and exit'a

make dep
make bzImage
make modules
make modules_install

cp /usr/src/linux/arch/i386/boot/bzImage /boot/linux

Og setur það síðan upp í LILO.

Síðan skaltu ná í XFree86 af CVS eða huga
(www.hugi.is/files/linux/xfree86.tar.gz)

ATH!
þetta má ALLS EKKI vera á ReiserFS partition'i!
ÞAÐ MUN ORSAKA FILESYSTEM CORRUPTION!

ef þú ákveður að nota tar:
tar zxvf xfree86.tar.gz
cd xc

make World
make install


eða CVS:
export CVSROOT=:pserver:anoncvs@anoncvs.xfree86.org:/cvs
cvs login
(password) anoncvs
cvs -z3 checkout xc

cd xc
make World
make install


Þá er næsta skref að setja upp Nvidia driverana en fyrst skal ganga
úr skugga um að t.d. útgáfur að mesa sé ekki að þvælast fyrir.

rm -f /usr/X11R6/lib/modules/extensions/libGLcore.*
rm -f /usr/X11R6/lib/modules/extensions/libglx.*
rm -f /usr/lib/libGL.*
rm -f /usr/lib/libGLcore*

rpm -i –nodeps –force NVIDIA_GLX-0.9-5.i386.rpm

Eða

tar zxvf NVIDIA_GLX-0.9-5.tar.gz
cd NVIDIA_GLX-0.9-5
make install


jæja þá eru library fælarnir komnir inn og þá er næsta skref að
búa til nvidia kernel modulið

tar zxvf NVIDIA_kernel-0.9-5.tar.gz
cd NVIDIA_kernel-0.9-5
make install

til að þetta allt sjóði síðan saman þartu að edita /etc/X11/XF86Config

pico /etc/X11/XF86Config

Finna: # Load “glx”
Og un'commenta það

Finna: Driver “nv”
Og breyta því í
Driver “nvidia”

Finna: Section “Screen”
Og setja inn línuna fyrir neðan það:
Option “NvAgp” “1”

Hér er eintak af XF86Config skránni minni
<http://www.simnet.is/r0x0r/XF86Config>

Til að ‘virkja’ AGP support skaltu gera:
modprobe agpgart
Ef að modprobe kvartar þá skaltu gera:
modprobe agpgart agp_try_unsupported=1

Jafnvel setja eftirfarandi línur í /etc/rc.d/rc.local
modprobe agpgart
modprobe NVdriver

núna skaltu starta X og enjoy :)

ef koma upp vandræði setjiði þau bara í comment :)
Addi