Jæja ég fór í það að setja upp linux adsl router með innbyggðu ADSL módemi með kubbasetti frá Itex.

Ég sem er svona linux n00b náði þessu á svona 30 tímum eða svo.. já já ég sé ykkur hlæja.. Ég er búinn að sjá að það eru nokkrir búinir að spyrja um þetta á korkinum svo að ég ætlað að segja hvernig ég fór að.

Þessi uppsetning er fyrir kjarna 2.4.16 og ég veit ekki hvort að hún virki á nýrri kjarna.

Fyrst er að ná í Kjarna 2.4.16 og setja hann upp. Hægt er að ná í hann á
<a href=”ftp://ftp.rhnet.is/.ccd14-15/kernel.org/pub/linux /kernel/v2.4/”> Hér innanlands</a>.

cp linux-2.4.16.tar.gz /usr/src/
cd /usr/src/
mv linux linux.old #gott að eiga gömlu þýðinguna
tar zxvf linux-2.4.16.tar.gz
cd linux
make mrproper
make menuconfig

# Gott er að fara í linux.old og gera make menuconfig og vista gamla configið
# “Save Configuration to an Alternate File”
# Svo í /usr/src/linux
make menuconfig
Load an Alternate Configuration File

# þá ertu kominn með alt það sem að gamli kjarnin var með


# í menuconfig þarf að láta kjarnan styðja eftirfarandi

Code Maturity Level Options
- Prompt for developent and incomplete code/drivers

Networking options
- Packet Socket
- Packet socket mmaped IO

- Asynchronous Transfer Mode (ATM)
- Allt þar

Network Device support
- PPP (point to point Protocol) Support
- PPP Deflate Compression
- PPP Over Ethernet
- PPP Over ATM


# Vista kjarnan
make dep clean
make bzImage
make modules
make modules_install

# Þá ertu kominn með nýja kjarnan í /usr/src/linux/arch/i386/boot/bzImage

cp /usr/src/linux/arch/i386/boot/bzImage /boot/linux-2.4.16 # eða það sem að þú vilt að nýji kjarnin heiti


# Láta lilo setja kjarnan okkar í bootið

vi /etc/lilo.conf

# í lilo.conf þarf að setja þetta inn

image=/boot/linux-2.4.16
label=linux-2.4.16
read-only
root=/dev/hda1 #eða þar sem að þú ert með root

# vista lilo.conf


#skrifa lilo aftur annars vikar þetta ekkert

lilo

# svo er að reboota og skrifa linux-2.4.16 í startup eða það sem að þú settir í label
# þá ertu komin með kernel sem að ætti að virka
———————————————— —————————————————

# þá er að setja upp itex driverinn sem að þú getur náð í <a href=”http://www.nzadsl.co.nz/software/other/Kernel-2.4 .16.tar.gz”>
hér </a>
cp Kernel-2.4.16.tar.gz /usr/src/
cd /usr/src/
tar zxvf kernel-2.4.16.tar.gz
cd Kernel-2.4.16
cd 2684-PPPoA-PPPoE
tar zxvf itexpppoa_for_2.4.16.tar.gz
cd ppp-2.4.0b2
make
make install
cp ppp/plugins/pppoatm.so /usr/lib/pppd/plugins
mv /usr/sbin/pppd /usr/sbin/pppd-pppoa

# svo er að setja upp ppp

vi /etc/ppp/options

# í options á að fara
lock
noauth
asyncmap 0
name þittnotendanafn@þittnetcompany.is
user þittnotendanafn@þittnetcompany.is
plugin /usr/lib/pppd/plugins/pppoatm.so
8.48 #þetta eru vpi og vci stillingar fyrir síman svo kannski er þetta annað hjá þér


# vista options

vi /etc/ppp/pap-secrets

# þar á að vera

þittnotendanafn * “password”

# gera það sama í /etc/ppp/chap-secrets

# ef að ppp er [M] module þá þarftu að setja þetta í /etc/modules.conf eða /etc/conf.modules

/dev/ppp ppp_generic
alias char-major-108 ppp_generic
alias tty-ldisc-3 ppp_async
alias tty-ldisc-14 ppp_synctty

# en ef að þú ert með þetta byggt inní kjarnan þá þarftu að gera þetta

mknod /dev/ppp c 108 0
chmod 600 /dev/ppp



# Þá er að setja itex driverinn í gang

cd /usr/src/Kernel-2.4.16/2684-PPPoA-PPPoE/
insmod -f itex1577-2.4.16.o
# nú ætti módemið að fara að reyna að synca
þegar að það er komið gerið þú

pppd-pppoa

#Skoðar hvort að þú hafir tengst

ifconfig

# þar á að vera ppp0 device uppi ef að allt er ok

# setja default route á ppp0 svo að við getum notað netið

route add default dev ppp0

# athugaðu núna hvort að þú getir ekki pingað

ping simnet.is



#Svo er að setja upp iptables á tenginguna svo að við getum notað linuxinn okkar sem router

iptables –flush - iptables –table nat –flush
iptables –delete-chain - iptables –table nat –delete-chain

# Setja upp ipforward
iptables –table nat –append POSTROUTING –out-interface ppp0 -j MASQUERADE
iptables –append FORWARD –in-interface eth0 -j ACCEPT -
echo 1 > /proc/sys/net/ipv4/ip_forward



# Jæja þetta er eitt af því sem hægt gera til þess að nota invært adsl modem á linux


Endilega segið ef að það eru einhverjar villur í þessu hjá mér..


Vonandi að þetta komi einhverjum að gagni….