Linux Slackware 8.1 komið út
það sem stendur uppúr í þessari útgáfu er KDE 3.0.1, GNOME 1.4.1 með nýjum viðbótum eins og t.d Evolution, og einnig Mozilla 1.0 vefskoðara, stuðning við mörg ný skráarkerfi eins og ext3, ReiserFS, JFS, og XFS, auk aukins stuðnings við ýmis ný SCSI og ATA RAID stýrispjöld og kubba.
sem ég verð að segja að er plús því ég lennti í veseni með ATA RAID kort í Slackware 8.0