með nVIDIA skjákorti eruð væntanlega að upplifa einhver lockup því nú
á dögum kom upp galli í AMD örgjöva architechture'inu. Alan Cox og
félagar vilja meina að þetta sé galli í örgjöfunum sjálfum ekki í Kernel
kóða.
AMD menn gáfu víst út Patch fyrir Win2k í September, (veit ekki
afhverju enginn rakst á þetta í linux kjarnanum fyrr en núna)
Quick-fix væri að gefa LILO/GRUB bootup parameterana:
mem=nopentium
eða: Option “NvAGP” “0” í “Devices” sectioninu á XF86Config skránni
þinni.
Það er (að mér sýnist) búið að laga þetta í 2.4.18-prex en 2.4.17 er
affected.
Þeir sem vilja lesa meira um þennan galla getið lesið www.gentoo.org.
Addi