Jæja…
Þá er loksins (að mér sýnist) kominn botn í þessa umræðu sem hafa
heldur betur fengið hárin til að rísa á mörgum :)
Þetta byrjaði allt saman þann 18. þegar Washington Post prentaði
grein um að AOL/Time-Warner hefðu í huga að gera tilraun til að kaupa
Linux dreyfinguna RedHat.
Síðan þá hefur þessi umræða stigvaxið sem endaði á því að í gær
sagðist Alan Cox ætla að segja af sér frá RedHat ef kaupin færu í gegn.
Skömmu síðar byrti CNet síðan grein um að ekkert hafi orðið af
kaupunum.
GG Alan, gaman að sjá að einhverjir setja sínar eigin hugsjónir fram
yfir peninga.

Endilega kíkjið á UserFriendly þann 20.Jan ;)
Addi