Þessi grein mun segja frá hvað LAMP sé, hvernig maður setur það upp, eiginleikum þess og notagildi. Ég er búinn að skoða nánast hverja einustu vefsíðu sem til er sem segir frá LAMP og hef því ákeðið að taka þær upplýsingar sama og gera grein þar sem ég held að það muni hjálpa mjög mikið af fólki.

Hvað er LAMP?
Þetta er pakki sem inniheldur allt það mikilvægasta til þess að geta stofnað vefhýsingu, hannað töflur ofl.

Hvað inniheldur þessi pakki?
Apache - Vefhýsing
MySQL - MySQL gagnagrunnur
Php 4/5 - PHP forritunarmál

Semsé Linux + Aapach + M + PHP er LAMP.



Áður en ég held áfram að þá vill ég taka það fram að það er mjög mikilvægt að þið stimplið inn
apt-get install update
Sumir lenda í vandræðum með þetta og virka í mörgum tilvikum að storka út install í línunni sem var gefin upp hér að ofan.

1. Uppsettning á Apache og PHP
Apache er líklegast einn sá þekktasti vefhýsir í heiminum. Ég held að allar Linux búnar vélar geti keyrt Apache en þar sem ég hef ekki staðfestingu á því þori ég ekki giska á hvort það sé rétt eða rangt.
apt-get install apache2 php5 libapache2-mod-php5
Þeir sem kjósta að setja upp PHP 4 þurft einfaldlega að breyta 5 yfir í 4. Einfaldara verður það ekki.

Undir ‘/etc/apache2/apache2.conf’ mund þú finna fæl sem gefur þér kost á að stilla Apache og undir ‘/var/www’ mund þú finna vefsíðuskránna þínu.

Til að athuga hvort PHP sé virkt, skaltu stimpla inn
nano /var/www/test.php

þá ætti
# test.php
<?php phpinfo(); ?>
að birtast í glugganum þínum.

Núna skaltu oppna vafrarann þinn og stimpla inn http://ip.address/test.php (mjög líklegast ef ekki alltaf 127.0.0.1) eða http://domain/test.php - þetta mun sýna þér stillingarnar hjá PHP.

Þú getur síðar still PHP eftir þínum þörfum.

2. Uppsettning MySQL Gagnagrunn
Að setja upp MySQL gagnagrunn er nauðsynlegt vefsíðukerfi sem keyrt er á gagnagrunni.
apt-get install mysql-server mysql-client php5-mysql
Takið þá eftir að þið þurfti að breyta php5 í php4 ef þið kusuð php4 hér að ofan.

Undir ‘/etc/mysql/my.cnf’ mund þá finna fæl sem gefur þér kost á að stilla MySQL

Gera nýja notendur til að nota MySQL og breyta lykilorð á rótinni ( root ).
Þegar þú setur upp mysql stofnar það einn notenda undir nafninu root. Sumir kjósa að breyta um lykilorð.

Ef þú vilt breyta um lykilorð skaltu að keyra.
mysql -u root
mysql> USE mysql;
mysql> UPDATE user SET Password=PASSWORD('new-password') WHERE user='root';
mysql> FLUSH PRIVILEGES;
Síðar las ég það að maður eigi aldrei nota rótarlykilorðið sitt og kusu flestir að stofna bara nýjan notenda. Fyrir suma getur það verið “vesen” svo ég ætla einnig að sýna hvernig maður setur upp ‘PhpMyAdmin’

3. Uppsettning PhpMyAdmin
PhpMyAdmin er mjög nytsamlegur fyrir þá sem stjórna gangnagrunni, etv. til að stofna nýjan notendur og stjórna töflum.

apt-get install phpmyadmin
Undir ‘/etc/phpmyadmin’ mund þú finna fæl sem gefur þér kost á að stilla MySQL.

Núna skaltu oppna ‘etc/apache2/apache2.conf’ og setja inn
Include /etc/phpmyadmin/apache.conf
.

Þetta er allt að verða komið.

Keyrið núna
/etc/init.d/apache2 restart
Núna hefur Apache verið endurræst.

Núna er þetta komið. Eina sem er eftir er að stofna nýjan notenda/ur. Það er hægt að fá aðgang að PhpMyAdmin með því að skrifa í vafrarann þinn 'http://127.0.0.1/phpmyadmin/' eða 'http://domain/phpmyadmin/'.

Stór partur af þessari grein var upprunalega skrifaður af mann að nafninu Scott sem er eigandi http://www.mysql-apache-php.com/ en þó er að ég haldi nálægt 50% af greinni efni og hjálp sem ég fann á spjallborðum (forums).

Takk fyrir mig.