Hvað er LAMP?
Þetta er pakki sem inniheldur allt það mikilvægasta til þess að geta stofnað vefhýsingu, hannað töflur ofl.
Hvað inniheldur þessi pakki?
Apache - Vefhýsing
MySQL - MySQL gagnagrunnur
Php 4/5 - PHP forritunarmál
Semsé Linux + Aapach + M + PHP er LAMP.
–
Áður en ég held áfram að þá vill ég taka það fram að það er mjög mikilvægt að þið stimplið inn
apt-get install update
1. Uppsettning á Apache og PHP
Apache er líklegast einn sá þekktasti vefhýsir í heiminum. Ég held að allar Linux búnar vélar geti keyrt Apache en þar sem ég hef ekki staðfestingu á því þori ég ekki giska á hvort það sé rétt eða rangt.
apt-get install apache2 php5 libapache2-mod-php5
Undir ‘/etc/apache2/apache2.conf’ mund þú finna fæl sem gefur þér kost á að stilla Apache og undir ‘/var/www’ mund þú finna vefsíðuskránna þínu.
Til að athuga hvort PHP sé virkt, skaltu stimpla inn
nano /var/www/test.php
þá ætti
# test.phpað birtast í glugganum þínum.
<?php phpinfo(); ?>
Núna skaltu oppna vafrarann þinn og stimpla inn http://ip.address/test.php (mjög líklegast ef ekki alltaf 127.0.0.1) eða http://domain/test.php - þetta mun sýna þér stillingarnar hjá PHP.
Þú getur síðar still PHP eftir þínum þörfum.
2. Uppsettning MySQL Gagnagrunn
Að setja upp MySQL gagnagrunn er nauðsynlegt vefsíðukerfi sem keyrt er á gagnagrunni.
apt-get install mysql-server mysql-client php5-mysql
Undir ‘/etc/mysql/my.cnf’ mund þá finna fæl sem gefur þér kost á að stilla MySQL
Gera nýja notendur til að nota MySQL og breyta lykilorð á rótinni ( root ).
Þegar þú setur upp mysql stofnar það einn notenda undir nafninu root. Sumir kjósa að breyta um lykilorð.
Ef þú vilt breyta um lykilorð skaltu að keyra.
mysql -u root mysql> USE mysql; mysql> UPDATE user SET Password=PASSWORD('new-password') WHERE user='root'; mysql> FLUSH PRIVILEGES;
3. Uppsettning PhpMyAdmin
PhpMyAdmin er mjög nytsamlegur fyrir þá sem stjórna gangnagrunni, etv. til að stofna nýjan notendur og stjórna töflum.
apt-get install phpmyadmin
Núna skaltu oppna ‘etc/apache2/apache2.conf’ og setja inn
Include /etc/phpmyadmin/apache.conf
Þetta er allt að verða komið.
Keyrið núna
/etc/init.d/apache2 restart
Núna er þetta komið. Eina sem er eftir er að stofna nýjan notenda/ur. Það er hægt að fá aðgang að PhpMyAdmin með því að skrifa í vafrarann þinn 'http://127.0.0.1/phpmyadmin/' eða 'http://domain/phpmyadmin/'.
Stór partur af þessari grein var upprunalega skrifaður af mann að nafninu Scott sem er eigandi http://www.mysql-apache-php.com/ en þó er að ég haldi nálægt 50% af greinni efni og hjálp sem ég fann á spjallborðum (forums).
Takk fyrir mig.