Ég vara þó við því að ext3 kerfið er ekki standard í Linux kjörnum og þarf því sérsaka plástra til að koma því upp við kjarnauppfærslu.
Einnig ber að minnast á “Nautilus” skráarstjórann sem fylgir með, öflugra uppsetningarferli sem býður upp á meiri sjálfvirkni en áður auk ýmissa tóla sem tæki langan tíma að telja upp.
Einnig tók ég eftir að fjöldi “services” hefur stóraukist og verður áhugavert að krukka í þeim.
Hægt er að nálgast iso myndir af RedHat 7.2 hér á hugi.is auk fjölda annara staða innanlands.
<br>
<b>Redhat 7.2 iso myndir</b><br>
<a href="http://static.hugi.is/linux/RedHat-7.2/enigma-i386-disc1.iso“>Diskur 1</a> 646MB<br>
<a href=”http://static.hugi.is/linux/RedHat-7.2/enigma-i386-disc2.iso“>Diskur 2</a> 638MB<br>
<a href=”http://static.hugi.is/linux/RedHat-7.2/enigma-i386-sysadm.iso">Sysadmin diskur</a> 30MB
JReykdal