Þetta er stutt og laggott en þess virði :D
Um forritið:
VMware er forrit sem býr til svo kallaðan Virtual Disk í nokkrum skrám sem eru vistaðar í My Documents.
Þetta virkar alveg nákvæmlega eins og alvöru Linux, en bara þú keyrir Linuxinn í Windows með þessu forriti.
Þetta forrit er tilvalið fyrir fólk sem notar Windows og getur ekki hætt að nota Windows, kann ekki að dual-boota og stilla Partition.
Ekki bara það. Þetta er fyrir alla :D
Hvernig nota á þetta forrit:
Fyrst er farið á www.vmware.com og náð í forrit sem heitir VMware Workstation. Það er svo sett inná tölvuna.
Næst nær maður í .iso af einhverju Linux Distribution.
Næst skal maður búa til Virtual Machine í VMware og setja það í gang.
Eftir það setur maður .iso skrifaðan Linux diskinn í geisladrifið og setur Linux á Virtual Machine-ið :D
Þetta forrit kostar peninga en það er þess virði að borga fyrir það :D
Nema þið kunnið eitthvað annað ráð :-p
Vona að þið skilduð eitthvað af þessu og njótið forritsins :D