Borland hefur ákveðið að gefa út open edition af Kylix. Kylix er Linux útgáfan af Borland IDE umhverfinu sem Delphi C++ Builder keyra. Þetta er C++ IDE sem auðveldar alla UI vinnslu með QT librariunum og á víst að vera vel idiot proof að því leyti og mjög gott fyrir forritara sem hafa ekki mikla reynslu af UI forritun.

Þessi útgáfa keyrir á GPL leyfi og má þar af leiðandi bara nota til gerðar á GPL forritum en mæli með að allir kíkji samt á þetta á: http://www.borland.com/kylix/k1/opedfaqs.html