Þessi spegill er uppfærður oftar á dag en RHNet og ættu uppfærslur því að rata fyrr inn á vélarnar ykkar ef hann er notaður.
Einnig er ágætt að geta dreift álaginu sem stundum kemur á RHNet.
Eftirfarandi leiðbeiningar koma af www.fedora.is/LESTUMIG.txt en eru formaðar fyrir Huga.
Hvernig stilla skal Fedora Core 3 vél til að nota fedora.is spegilinn:
#1: Opna skrána /etc/sysconfig/rhn/sources og bæta við í hana neðst:
yum fedora-core-3 http://www.fedora.is/fedora/core/3/$ARCH/os/ yum fedora-updates-released-3 http://www.fedora.is/fedora/core/updates/3/$ARCH/ yum fedora-extras-3 http://www.fedora.is/fedora/extras/3/$ARCH/ yum freshrpms http://www.fedora.is/freshrpms/ayo/fedora/linux/3/$ARCH/freshrpms/
að þetta er gert er hægt að sækja pakka úr grunn Fedora dreifingunni,
uppfærslur, extras og pakkana frá Freshrpms.net með up2date
#2: Fara inn í /etc/yum.repos.d Þar eru nokkrar skrár:
-rw-r--r-- 1 root root 233 nóv 1 18:56 fedora-devel.repo -rw-r--r-- 1 root root 244 feb 8 13:49 fedora.repo -rw-r--r-- 1 root root 280 feb 8 13:51 fedora-updates.repo -rw-r--r-- 1 root root 282 nóv 1 18:56 fedora-updates-testing.repo
í “enabled=0” til að tryggja að up2date og yum sæki ekki pakka af
erlendum þjónum
Framkvæma svo eftirfarandi:
cd /etc/yum.repos.d wget http://www.fedora.is/stillingar/fedora.is.repo wget http://www.fedora.is/stillingar/fedora-updates.is.repo wget http://www.fedora.is/stillingar/fedoraextras.is.repo wget http://www.fedora.is/stillingar/freshrpms.is.repo
#3: Setja inn freshrpms.net og Fedora Extras lyklana.
http://freshrpms.net/packages/RPM-GPG-KEY.txt og
http://download.fedora.redhat.com/pub/fedora/linux/extras/RPM-GPG-KEY-Fedora-Pre-Extras
setja þá inn t.d. með:
rpm --import http://freshrpms.net/packages/RPM-GPG-KEY.txt rpm --import http://download.fedora.redhat.com/pub/fedora/linux/extras/RPM-GPG-KEY-Fedora-Extras
krefst þeirra strax þegar það er keyrt í fyrsta skipti.
JReykdal