Microsoft er rétt einu sinni að brilla með því að publica samanburð á Wintendo og Linux. Eins og þeir eru búnir að halda fram áður að þá geta menn fundið galla í
open source hugbúnaði af því að þeir geta skoðað source kóðann, og hve fá forrit eru
til fyrir Linux , þeir telja það líka kost að það sé hægt að velja bara um eitt notendaumhverfi og svo framvegis.

Að öllu sýnist mér að þeir ættu annað hvort að kynna sér kerfið betur - eða að þeir taki
bara ákveðna punkta út og snúi út úr þeim.

Skoðið nánar hér: http://www.iglu.org.il/linux_report.html


– WF