Jæja, það hlaut að koma að því :)

Galli hefur fundist í NetFilter, eldveggskóðanum í útgáfu 2.4 af
linux kjarnanum.
Gallinn lýsir sér þannig að hver sem er getur sett inn reglur inní
eldvegginn þinn.

Þetta er að vísu aðeins flóknara en svo :) en í
grundvallaratriðunum er það þannig.

Hér er að finna viðvörunina:
http://www.tempest.com.br/advisories/01-2001.html (hún var reyndar
slashdottuð þegar þetta er skrifað) en hana er að finna í comments
á slashdot greininni
(http://slashdot.org/developers/01/04/19/047249.shtml)

Þeir sem sjá um NetFilter kóðann hafa strax gefið út patch
(open-source r0x) og er hann að finna hér:
http://netfilter.samba.org/security-fix/ftp-security.patch

Hvet að sjálfsögðu alla að ná í kjarna 2.4.3 og setja inn plásturinn.

gl

<b> All your base are belong to us </b>

- addi
Addi