Ég verð aðeins að tjá mig um þetta mál… SCO vs. Linux.
Mikið hefur verið fjallað um þetta á nördamiðlurunum en enginn hefur svo ég viti
til skrifað um þetta mál hérna á Huga. Og þar sem að svo er ekki, langar mig
skelfilega til þess að brjóta ísinn með minni hlið á málinu.
Mín hlið á málinu er mjög einföld, eftir ítarlegar lesningar á hinum ýmsu, mjög
misvel skrifuðu greinum um efnið.
Áður en ég skila niðurstöðu minni langar mig að velta mér aðeins upp úr því hvað
ég meina með því sem á eftir kemur. Það sem ég meina, er mannkynssagan. Verði
það að eilífu ritað, í sögu tölvuþróunar, þessi viðbrögð eins lesanda Huga.is,
varðandi málið sem er kallað SCO vs. Linux. Þegar barnabörnin mín eiga eftir að
spyrja mig um það hvernig ég hefði upplifað SCO vs. Linux, hyggst ég svara
svona:
BWAAAAAAAAAAAAH HAH AHAHA HAHAHAHHHAAAAH HAHAHHHAAAHAAAAH
AHAHAHHAAAAAAAAAAAAAAAAA HAHA HAH HAH HAH HAH HAH HAH AHHAH
HAH H HIHIHIHIHIHI HIHHHBWAAAAAA BWAAAAAAAAAAAAAHHAHH
HAHAHAHAAHAH HHIHIHIHIHIHIHIHIAAAAAAAAAAAAAAABWABWAAAAAAH!!!!!!!!!!
Og þetta er eiginlega allt sem ég hef að segja. Megi komandi kynslóðir læra sem
mest af þessu skemmtilega máli. Megi SCO vera þekkt fyrir nákvæmlega þessi
ummæli.
(Og megi þeir sem vita ekki hvað ég er að tala um, kíkja á Slashdot.org.)