Jæja það hlaut að koma að því, eftir að XFree86 4.0.2 byrtist með Xft viðbótina innbyrðis er nú hægt að hafa alla fonta _fallega_
Það er þegar búið að hakka þetta inní qt, sem er widget settið sem KDE treystir á. Þannig ef þú ert með XFree86 4.0.2 og notar KDE þá hefuru valkost að ganga í gegnum smá vesen til að fá antialias fonta.

ps: þetta er ekkert smááááá flott :)

howto'in getiði fundið hér:
http://xfree86.org/~keithp/render/aafont.txt
http://dot.kde.org/976188122/

og screenshottið hér:
http://devel-home.kde.org/~granroth/aadesktop.png
Addi