Ekki er hægt að segja annað en að þetta sé nokkuð áhugavert svar.
———————————————— ——————
Heill og sæll,
Þakka þér fyrir orðsendinguna.
Menntamálaráðuneyti hefur falið Halldóri Kristjánssyni að gera úttekt á kostum og göllum opins hugbúnaðar fyrir skólakerfið. Munu niðurstöður þessarar úttektar verða kynntar á árlegri ráðstefnu ráðuneytisins um upplýsingatækni og menntun, UT2003, sem haldin verður á Akureyri 28. febrúar og 1. mars. Er þér hér með boðið að taka þátt í málstofu á ráðstefnunni þar sem niðurstöður úttektarinnar verða kynntar.
Með bestu kveðju,
Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra / Minister of Education, Science and Culture
Menntamálaráðuneyti / Ministry of Education, Science and Culture
150 Reykjavík / IS-150 Reykjavik
Ísland / Iceland
JReykdal