hvaða forrit eru það sem halda þér ennþá í windows fangelsinu ?
á móti ms office kemur open office (star office)
á móti outlook kemur balsa (eða t.d evolution sem lítur þokkalega
vel út)
á móti internet explorer kemur mozilla
á móti mirc kemur xchat
á móti winamp er xmms (X multimedia system)
á móti photoshop kemur gimp
síðan leikirnir:
Quake 3
Quake 2 / Action Quake
Unreal Tournament
Soldier Of Fortune
SiN
Myth 2
Decent 1, 2 og 3
SimCity 3000
Heroes: Of Might & Magic 3
Civilization 3 (auk þess er til freeciv, sem er blanda af civ 1 & 2)
-
einnig er verið að þróa tribes2 og Alpha Centauri fyrir linux
-
og með hjálp wine..
Starcraft
HalfLife / Counterstrike
og margi fleirri
það er ekkert sem heldur þér aftur …
endilega downloadaðu *.iso image, brenndu á disk og prófaðu
won't hurt you .. i promise
Addi