hafiði tekið eftir því hvað linux notendur einblína að einum hlut
og HATA hinn
ég rakst á grein fyrir mjög löngu síðan og var bara að muna hana
núna …
don't know why :D

t.d sá sem notar gnome hatar kde og mun beita öllum tiltækum ráðum
við að rakka það niður og vica versa.
líka text based editors: pico vs. vi.
það er vísr ‘un-l33t’ að nota pico þó að hann sé fannta-þæginlegur
en ég held samnt að aðalsamkeppnin sé emacs vs. vi.
síðan er náttlega the big roundup: console vs. X

Linux notendur vilja bara viðurkenna einn hlut en hinn ekki og
vilja lesendu slashdot meina að það sé vegna þess að í forritun er
bara 1 eða 0

if 1 > 0 then do;
ekki: if 1 > 0 then sometimes do;

ég persónlulega:
elska pico, hata vi
elska gnome, hata kde
elska dreamcast, hata nintendo/psx

o.s.f
Addi